Tugir hafa tryggt sér sæti á fyrsta farrými til Íslands frá New York

Fyrsta ferð Delta í ár er á dagskrá þann 1. maí. MYND: DELTA

Bandaríska flugfélagið Delta hefur flug til Keflavíkurflugvallar á nýjan leik á laugardaginn. Fyrst frá New York en síðar í maí bætast við ferðir frá Boston og Minneapolis.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.