Útflytjendur farnir að bóka fraktflug hjá Delta

Delta notast við Boeing 757 þotur í flugi sínu til Íslands. Það er sama flugvélatýpa og er uppistaðan í flota Icelandair. MYND: DELTA

Nú um helgina tekur bandaríska flugfélagið Delta upp þráðinn í Íslandsflugi sínu. Og það verða ekki aðeins bandarískir ferðamenn um borð heldur líka varningur frá íslenskum útflytjendum. Ennþá eru bandarísk landamæri hins vegar lokuð fyrir íslensku ferðafólki.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.