Verð á fraktflugi mun lækka á ný

„Nú flytjum við meira magn af fiski til Boston en fyrir Covid. Eftirspurnin hefur líka aukist sem skrifast meðal annars á þá staðreynd að önnur ríki hafa ekki náð að flytja sinn fisk á markaðinn úti í eins miklu magni og áður," segir Gunnar Már Sigurfinnson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo. MYND: ICELANDAIR CARGO

Fyrstu þrjá mánuði ársins fækkaði farþegum Icelandair um 96 prósent en aftur á móti hafa fraktflutningar félagsins aukist um 12 prósent, í tonnum talið, í ár. Á sama tíma hefur verðskráin fyrir fraktina hækkað um helming. Þessi verðbreyting er þó ekki varanleg segir Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri, Icelandair Cargo.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.