Verða að leggja fram hundruð milljónir króna til að fá þoturnar til landsins

Birgir Jónsson, fyrrum framkvæmdastjóri Iceland Express og síðar aðstoðarforstjóri Wow Air, tók við sem forstjóri Play í gær. Flugrekstrarleyfi félagsins hefur ennþá ekki verið gefið út en forsenda fyrir þess háttar leyfisveitingu er að Play hafi að minnsta kosti eina þotu til umráða.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.