340 þúsund farþegar milli Íslands og Bretlands

Frá Heathrow flugvelli við London en þangað fljúga vanalega bæði Icelandair og British Airways frá Keflavíkurflugvelli. Það síðarnefnda tekur aftur upp þráðinn í Íslandsflugi sínu í lok júní. MYND: HEATHROW Airport

Farþegum í Íslandsflugi frá Bretlandi fækkaði mest í Glasgow í fyrra enda hafa þotur Icelandair lítið flogið til skosku borgarinnar í heimsfaraldrinum. Þar nam samdrátturinn 85 prósentum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.