36 flugmenn endurráðnir fyrir helgi

Fjöldi flugmanna hjá Icelandair nú í sumarbyrjun gefur vísbendingu um að umsvif félagsins verði töluvert minni en lagt var upp með.

MYND: ICELANDAIR / SIGURJÓN RAGNAR

Þegar áætlun Icelandair fyrir komandi sumar var fyrst kynnt þá var gert ráð fyrir að heildarsætaframboð yrði um 25 til 30 prósent minna en sumarið 2019. Það sumar störfuðu 562 flugmenn hjá félaginu og miðað við boðuð umsvif hefði sá hópur þurft að telja hátt í fjögur hundruð flugmenn að þessu sinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.