554 sæti á dag í Íslandsflugi Delta – Túristi

554 sæti á dag í Íslandsflugi Delta

Flugvél bandaríska flugfélagsins Delta Air Lines lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun í fyrstu ferð ársins frá Minneapolis. Þar með er dagleg flugáætlun Delta frá þremur borgum í Bandaríkjunum komin til framkvæmda. Flug frá New York hófst 1. maí og frá Boston 20. maí. Alls verða 554 sæti daglega í boði í Boeing 757 vélum Delta … Halda áfram að lesa: 554 sæti á dag í Íslandsflugi Delta