Áfram fleiri farþegar í innanlandsflugi Icelandair en millilandaflugi

Starfsemi Icelandair á Reykjavíkurflugvelli er ennþá umsvifameiri en á Keflavíkurflugvelli.

Í ársbyrjun var innanlands- og millilandaflug Icelandair samsteypunnar sameinað undir merki Icelandair. Air Iceland Connect heyrir því sögunni til. Mynd: ICELANDAIR

Það voru tæplega níu þúsund farþegar sem nýttu sér ferðir Icelandair til og frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Það er ríflega fimmföldun frá apríl í fyrra en sá mánuður var fyrsti heili mánuðurinn þar sem áhrifa heimsfaraldursins gætti.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.