Birgir fjárfesti sjálfur í Play

Birgir Jónsson tók við sem forstjóri Play nú í apríl í kjölfar á lokuðu hlutafjárútboði. Þar tók hann sjálfur þátt.

„Ég er umbreytingastjórnandi og svoleiðis störf eru tímabundin í eðli sínu. Oft snúast þau um átök og breytingar í eitt til tvö ár og svo heldur fyrirtækið áfram á lygnum sjó ef allt hefur gengið upp. Play er þó öðru vísi og þar horfi ég til lengri tíma eins og fjárfesting mín í félaginu er til marks um,” segir Birgir Jónsson, forstjóri Play. MYND: PLAY

Það söfnuðust sex milljarðar króna í lokuðu hlutafjárútboði Play nú í apríl og á hluthafalista félagsins má sjá hverjir eru eigendur níutíu prósent hlutafjár í þessu verðandi flugfélagi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.