Fáar ferðir á dagskrá milli Íslands og Bretlands

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners
Flestar ferðirnar milli Íslands og Bretlands á næstu vikum eru til flugvallanna í nágrenni Lundúna eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan. Mynd: Julian Love/London and Partners

Frá og með mánudeginum 17. maí geta Englendingar ferðast til tólf landa án þess að fara í sóttkví við heimkomu. Ísland er eitt þeirra ríkja sem bresk stjórnvöld skilgreina sem grænt líkt og kynnt var í gær.

Spánn, Ítalía, Frakkland, Grikkland og fleiri lönd við Miðjarðarhafið, sem alla jafna njóta mikilla vinsælda hjá breskum túristum, eru hins vegar flokkuð sem gul. Þeir sem snúa til Englands eftir að hafa dvalið á gulu svæði verða að fara í tíu daga sóttkví. Það dregur því vafalítið úr áhuganum á ferðalögum til þeirra landa nú í sumarbyrjun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.