Fáar ferðir en samt þrefalt fleiri en í fyrra

Áfram er umferðin um Flugstöð Leifs Eiríkssonar miklu minni en áður. MYND: ISAVIA

Það voru farnar 97 áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli í nýliðnum apríl en þær voru aðeins 29 á sama tíma í fyrra. Þá lágu næstum öll ferðalög niðri milli landa til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.