Gætu skilgreint sérstaka markaði innan greinarinnar í öðrum samrunum

Sameining Kynnisferða og Eldeyjar fékk grænt ljós í gær. Forstjóri SKE segir erfitt að ráða í fordæmisáhrif ákvörðunarinnar. Tveir stórir samrunar ferðaþjónustufyrirtækja eru á borði eftirlitsins.

Mynd: Nicolas J Leclercq / Unsplash

Samkeppniseftirlitið gaf í gær samþykki sitt fyrir samruna Kynnisferða og hluta þeirra fyrirtækja sem fjárfestingasjóðurinn Eldey er meðeigandi í. Sjóðurinn, sem er í vörslu Íslandssjóða, hefur verið rekinn með tapi allt frá stofnun árið 2015.

Í úrskurði Samkeppniseftirlitsins segir að sameiningin feli í sér óverulega skörun á markaði fyrir skipulagðar ferðir innanlands þar sem samrunaaðilar starfi að meginstefnu á ólíkum sviðum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.