Gætu skilgreint sérstaka markaði innan greinarinnar í öðrum samrunum

Samkeppniseftirlitið gaf í gær samþykki sitt fyrir samruna Kynnisferða og hluta þeirra fyrirtækja sem fjárfestingasjóðurinn Eldey er meðeigandi í. Sjóðurinn, sem er í vörslu Íslandssjóða, hefur verið rekinn með tapi allt frá stofnun árið 2015. Í úrskurði Samkeppniseftirlitsins segir að sameiningin feli í sér óverulega skörun á markaði fyrir skipulagðar ferðir innanlands þar sem samrunaaðilar … Halda áfram að lesa: Gætu skilgreint sérstaka markaði innan greinarinnar í öðrum samrunum