„Gott samstarf við önnur ferðaþjónustufyrirtæki er okkur gríðarlega mikilvægt“

Að fara ofan í baðlón eða sundlaug hefur verið vinsælasta afþreyingin hjá erlendum ferðamönnum hér á landi. Og nú stendur þeim til boða nýtt lón á Kársnesi í Kópavogi.

Dagný Pétursdóttir er framkvæmdastjóri Sky Lagoon.

Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon, svarar hér nokkrum spurningum Túrista um kynningarstarfið, samkeppnina og komandi ferðamannasumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.