Grunnlaun áhafna hækkuð í tengslum við hlutafjáraukningu

Forstjóri Play telur að félagið nái betri nýtingu frá áhöfnum sínum en Icelandair. Flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar Play verða sjálfar að sjá um ferðir út á Keflavíkurflugvöll.

Þegar áform um stofnun Play voru fyrst opinberuð, í nóvember árið 2019, þá var fjárfestum kynntur undirritaður kjarasamningur við Íslenska flugmannafélagið, ÍFF, um kjör áhafna. Það er sama stéttarfélag og flugmenn Wow höfðu verið í.

Samningurinn við Play gerði þó ráð fyrir 19 til 37 prósent lægri launum en voru í boði hjá flugfélagi Skúla Mogensen.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.