Grunnlaun áhafna hækkuð í tengslum við hlutafjáraukningu
Forstjóri Play telur að félagið nái betri nýtingu frá áhöfnum sínum en Icelandair. Flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar Play verða sjálfar að sjá um ferðir út á Keflavíkurflugvöll.
Þegar áform um stofnun Play voru fyrst opinberuð, í nóvember árið 2019, þá var fjárfestum kynntur undirritaður kjarasamningur við Íslenska flugmannafélagið, ÍFF, um kjör áhafna. Það er sama stéttarfélag og flugmenn Wow höfðu verið í.
Samningurinn við Play gerði þó ráð fyrir 19 til 37 prósent lægri launum en voru í boði hjá flugfélagi Skúla Mogensen.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Erlendir ferðamenn sem voru á ferli í Reykjavík þennan svala mánudag í júní virtust flestir við öllu búnir, úlpuklæddir með húfur. Kuldapollurinn við Ísland virðist ekki á förum alveg strax.
Fréttir
„Flugheiminum hefur tekist að mæta væntingum almennings“
Stjórnendur flugfélaga heimsins eru nokkuð upplitsdjarfir eftir að hafa endurheimt farþega sína úr klóm heimsfaraldurs en við þeim blasa þó fjölmörg stór verkefni og vandkvæði að leysa úr. Aðalfundi Alþjóðasambands flugfélaga, IATA, lýkur á morgun í Istanbúl í Tyrklandi.
Fréttir
Rafbílabyltingin þarf margfalt fleiri hleðslustöðvar
Skortur á hleðsluinnviðum og hátt framleiðsluverð tefur rafbílavæðinguna. Í Evrópusambandslöndunum þyrfti að setja upp 14 þúsund nýjar rafhleðslustöðvar í hverri viku til að markmiðum um kolefnishlutleysi verði náð og þær verður að setja upp miklu víðar - líka í fátækari löndunum. Framleiðslukostnaður vð rafbíla fer hinsvegar lækkandi.
Fréttir
Hlutabréfin í Viaplay hríðfalla
Stjórnendur norrænu efnisveitunnar Viaplay sendu í nótt frá sér kauphallartilkynningu þar sem tilkynnt var um brottrekstur forstjórans og eins voru afkomuspár afturkallaðar, bæði til skemmri og lengri tíma. Gengi hlutabréfa í Viaplay hefur fallið um sextíu prósent í kauphöllinni í Stokkhólmi í dag. Skýringin á versnandi horfum í rekstri Viaplay skrifast á fækkun áskrifenda sem … Lesa meira
Fréttir
Boða verkföll í sumar
Stéttarfélag þeirra sem vinna vopnaleit á Heathrow flugvelli í London ætlar að boða til vinnustöðvanna frá miðjum júní og fram í ágúst. Ekki liggur fyrir hvaða daga gripið verður til aðgerðanna en af þeim verður er viðbúið að mikil truflun verði á brottförum frá þessum stærsta flugvelli Bretlands. Stjórnendur Heathrow flugvallar segjast ekki hafa trú … Lesa meira
Fréttir
Heimagisting í sókn og sérstaklega á Suðurlandi
Umsvifin í óskráðri gistingu voru nú í apríl meiri en fyrir heimsfaraldur.
Fréttir
Icelandair og Turkish Airlines hefja samstarf
Icelandair og Turkish Airlines undirrituðu í morgun samstarfssamning sem gerir viðskiptavinum félaganna fært að nýta sér tengingar milli leiðakerfa. Turkish Airlines flýgur þó hvorki til Íslands né Icelandair til Tyrklands.
Fréttir
Seldu mun fleiri áfengislítra en fyrir heimsfaraldur
Það seldust rúmlega 24 þúsund lítrar af áfengi í Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í fyrra samkvæmt nýrri ársskýrslu. Aðeins tvisvar sinnum áður hefur salan verið meiri í lítrum talið. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð