Í samkeppni á öllum flugleiðum

Icelandair og Play eru einu flugfélögin sem bjóða upp á flug frá nýja flugvellinum í Berlín til Íslands. © Günter Wicker / Flughafen Berlin Brandenburg GmbH

Play hóf sölu á farmiðum í morgun og félagið mun ekki aðeins keppa við íslenskar ferðaskrifstofur og Icelandair um farþega á leið út í heim. Hið nýja flugfélag skorar nefnilega einnig á hólm fjölda erlendra félaga eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.

Og hörðust verður samkeppni í ferðunum til London því auk Play bjóða fjögur flugfélög upp á ferðir á þeirri leið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.