Íslendingar verða áfram að leita í spænska banka

Skandinavar sem þurfa lán til fasteignakaupa á Spáni geta í mörgum tilfellum fengið lánað hjá sínum eigin banka. Og jafnvel á lægri vöxtum en í boði er hjá spænskum fjármálastofnunum.

Íslendingar hafa lengi horft til Alicante og nágrennis þegar kemur að fasteignakaupum. Skýringin liggur vafalítið í meira framboði á beinu flugi þangað en til annarra sólarstaða á meginlandi Spánar. MYND: CALE WEAVER / UNPLASH

Það er viðbúið að áhugi Norðmanna á fasteignum á Spáni muni aukast hratt nú þegar slakað verður á ferðatakmörkunum. Þetta er mat sérfræðinga norska bankans DNB en sá, líkt og margir aðrir stórir skandinavískir bankar, veitir lán til húsnæðiskaupa á Spáni og víðar í suðurhluta Evrópu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.