Íslensku félögin ekki á leið í samkeppni við Wizz Air á næstunni

Það stefnir ekki í að þotur Icelandair og Play taki stefnuna á Pólland.

Wizz Air hefur verið eitt um flugið til Varsjár eftir að Wow air varð gjaldþrota. Mynd: Zosia Korcz / Unsplash

Flugsamgöngur milli Íslands og Póllands hafa aukist hratt síðustu ár og fyrir heimsfaraldurinn nam framboðið um tíu þúsund sætum á mánuði. Sá fjöldi skiptist á milli áætlunarferða til fimm pólskra borga. Í öllum tilfellum er ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air eitt á markaðnum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.