Kaupverðið hærra en gert var ráð fyrir

Ferðaskrifstofan Nordic Visitor hefur gert samning við Icelandair samsteypuna um kaup á Iceland Travel.

SKJÁMYND: ICELAND TRAVEL

„Það eru talsverðar breytingar að eiga sér stað í íslenskri ferðaþjónustu. Tækifæri til að sameina og hagræða og þar getur Iceland Travel spilað stórt hlutverk, sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, í svari til Túrista, nú í ársbyrjun þegar tilkynnt var að hefja ætti söluferli á Iceland Travel.

Hvort stjórnendur ferðaskrifstofunnar Nordic Visitor sjái sömu möguleika í stöðunni og forstjóri Icelandair á eftir að koma í ljós. En fyrir helgi var tilkynnt um samning á kaupum Nordic Visitor á öllu hlutafé í Iceland Travel.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.