Kortavelta ferðamanna frá Róm gæti numið milljarði króna næsta vetur

Í vetur geta íbúar Rómar flogið beint til Íslands á nýjan leik. MYND GEMMA EVANS / UNPLASH

Samgöngur milli Íslands og höfuðborgar Ítalíu hafa lengi verið mjög takmarkaðar. Vueling og Wow Air spreyttu sig flugleiðinni tvö sumur og þarsíðasta vetur flugu þotur Norwegian frá Róm til Keflavíkurflugvallar tvisvar sinnum í viku.

Nú ætlar Wizz Air að taka upp þráðinn og fljúga hingað frá Fiumicino flugvelli, í útjaðri Rómar, þrisvar í viku allt árið um kring.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.