Nýverið lögðu Samtök ferðaþjónustunnar fram tillögur sínar að viðspyrnu greinarinnar nú þegar Covid-19 heimsfaraldurinn er í rénum. Meðal þess sem forsvarsfólk ferðaþjónustunnar leggur til er að stofnaður verði sérstakur fjárfestingasjóður, með þátttöku lífeyrissjóða, sem hafi það að markmiði að bæta eiginfjárstöðu lífvænlegra fyrirtækja.
Túristi leitaði álits þriggja stórra lífeyrissjóða á hugmyndinni.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.