Play fylgir sömu línu og Icelandair í verðlagningu

Það eru ekki allir farþegar á Keflavíkurflugvelli búnir að ákveða hvenær þeir koma heim aftur. Íslensku flugfélögin rukka þann hóp um töluvert viðbótarálag eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan. MYND: ISAVIA

Hjá lágfargjaldaflugfélögum skiptir það almennt ekki máli hvort þú bókar farmiða aðra leiðina eða báðar. Verðið er það sama hvort sem heimferðin er keypt með eða ekki. Mörg hefðbundin flugfélög hafa fylgt þessu fordæmi og fellt niður viðbótarálag á staka farmiða. Það hefur Icelandair ekki gert og Play hefur valið að fara sömu leið og íslenski keppinauturinn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.