Ríflega fimm hundruð Bandaríkjamenn í fyrstu ferðunum

Hluti þeirra farþega sem komu með þotu Delta í gær frá New York. MYND: DELTA AIR LINES

Áætlunarflug bandaríska flugfélagsins Delta hingað til lands frá New York hófst á ný í gær. Um átta af hverjum tíu sætum voru skipuð farþegum og hlutfallið hækkar í næstu ferðum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.