Rukka margfalt meira fyrir flugið héðan Varsjár en til Mílanó, Vínar og London

Wizz Air er eitt um flug milli Íslands og Varsjár og fargjöldin næstu vikur bera þess merki að margir ætli að fljúga þar á milli. MYND: Zosia Korcz / Unsplash

Nú í vetur hefur áætlunarflug ungverska flugfélagsins Wizz Air til Íslands takmarkast við ferðir frá Varsjá. Flugfélagið setur aftur á móti stefnuna á að hefja á ný flug hingað frá tíu öðrum evrópskum borgum í sumar. Þar af eru vinsælir áfangastaðir ferðamanna eins og London, Mílanó og Vín.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.