Flugáætlanir flugfélaga fyrir sumarið eru ennþá í lausu lofti og óvenju hátt hlutfall farþega bókar farmiða með mjög stuttum fyrirvara. Vonir standa þó til að fólk fari að skipuleggja ferðalög sín lengra fram í tímann nú þegar fjöldi bólusettra eykst hratt.