Setja nú stefnuna á Íslandsflug allt árið um kring

Nú eru áætlanir flugfélaga fyrir næsta vetur að taka á sig mynd. MYND: ISAVIA

Flugáætlanir flugfélaga fyrir sumarið eru ennþá í lausu lofti og óvenju hátt hlutfall farþega bókar farmiða með mjög stuttum fyrirvara. Vonir standa þó til að fólk fari að skipuleggja ferðalög sín lengra fram í tímann nú þegar fjöldi bólusettra eykst hratt.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.