Stjórnarmaður Icelandair stofnar eigið flugfélag

Hið nýja flugfélag sem John F. Thomas fer fyrir mun notast við Q400 flugvélar líkt og Icelandair er með í innanlandsflugi sínu. MYND: ICELANDAIR

John F. Thomas hefur setið í stjórn Icelandair Group frá því í febrúar í fyrra. Samhliða störfum sínum þar rekur hann leiguflugfélagið Waltzing Matilda í Boston. Nú stefnir Thomas á aukin umsvif með stofnun flugfélags sem býður upp á áætlunarflug frá Kanada til Bandaríkjanna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.