Sumarfargjöldin lækkað í 9 af hverjum 10 tilvikum

Icelandair hefur fellt niður stóran hluta af ferðum sínum í júní. Og farmiðaverðið í júlí og ágúst hefur lækkað samkvæmt könnunum Túrista. MYND: BERLIN AIRPORT

Farþegum Icelandair er vanalega skipt í þrjá hópa; Íslendinga á leið til útlanda, erlenda ferðamenn og svo þá sem millilenda á Keflavíkurflugvelli á leið sinni milli Norður-Ameríku og Evrópu. Síðastnefndi hópurinn hefur vanalega verið sá fjölmennasti hjá flugfélaginu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.