Þau 5 erlendu flugfélög sem stefna á flestar ferðir til Íslands í sumar

Sumaráætlun Easyjet gerir ráð fyrir helmingi færri ferðum til Íslands en sumarið 2019. Félagið dettur því út af listanum yfir umsvifamestu erlendu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli.

Brottförum erlendra flugfélaga frá Keflavíkurflugvelli mun fækka um ríflega fjörutíu prósent nú í júní miðað við núverandi flugáætlanir. Niðursveiflan í júlí verður einnig veruleg í samanburði við sumarið 2019 samkvæmt talningum Túrista.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.