Í tengslum við gjaldþrot K Acquisitions ehf, eignarhaldsfélags Keahótelanna, nú í ársbyrjun var hluturinn í hótelkeðjunni færður í nýtt félag, Prime hotels ehf.
Lýstar kröfur í gamla félagið námu 3,8 milljörðum króna en engar eignir fundust í búinu samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu og Viðskiptablaðið greindi fyrst frá.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.