Vill búa grænlenska ferðaþjónustu undir hraðari vöxt – Túristi

Vill búa grænlenska ferðaþjónustu undir hraðari vöxt

„Grænland hefur alltaf heillað en hingað kom ég í fyrsta sinn þegar ég var 14 ára gamall. Ég ólst nefnilega upp á Bíldudal sem er vinabær Kulusuk og ég var það heppinn að vera í eina árganginum sem fékk að fara í nemendaskipti yfir til Grænlands. Við vorum í tíu daga í Kulusuk og þetta … Halda áfram að lesa: Vill búa grænlenska ferðaþjónustu undir hraðari vöxt