Vistaskiptin hafa engin áhrif á stjórnarsetuna hjá Birtu

Tölvuteikning: Play

Nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Play er Þóra Eggertsdóttir en hún hefur farið fyrir innanlandsflugi Icelandair undanfarið ár. Þóra situr einnig í stjórn lífeyrissjóðsins Birtu en sjóðurinn fjárfesti nærri milljarði króna í hinu verðandi flugfélagi Play í lokuðu hlutafjárútboði í síðasta mánuði. Þóra vék hins vegar af fundi stjórnar Birtu þegar sú fjárfesting var á dagskrá líkt og Túristi greindi frá á sínum tíma.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.