Ætla að losa þriðjungi minna en Icelandair

Fyrir heimsfaraldur var stigvaxandi þungi í umræðunni um mengun af flugi. Þau mál eru ennþá á dagskrá nú þegar flugið er að fara í gang á ný.

MYND: AMAN BHARGAVA / UNSPLASH

Flugfélögin Ryanair og Wizz Air birta mánaðarlega upplýsingar um hver mengunin er af flugrekstrinum. Þessu fordæmi stefna stjórnendur Play á að fylgja samkvæmt því sem fram kemur í fjárfestakynningu félagsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.