Barátta íslensku félaganna í Berlín að hefjast

Íslensku flugfélögin tvö verða ein um áætlunarflug milli Íslands og höfuðborgar Þýskalands.

Hvorki Lufthansa né EasyJet fljúga til Íslands frá Berlin Brandenburg flugvellinum sem vígður var í lok síðasta árs. Mynd: Berlin Airport

Lengi framan af var Wow Air laust við samkeppni frá Icelandair í flugi til höfuðborgar Þýskalands. Við gjaldþrot Airberlin árið 2017 þá sáu stjórnendur Icelandair sér hins vegar leik á borði og hófu flug til borgarinnar með stuttum fyrirvara.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.