Það var í ársbyrjun 2019 sem eitt af dótturfélögum Icelandair Group eignaðist 51 prósent hlut í flugfélaginu Cabo Verde Airlines ásamt nokkrum íslenskum fjárfestum. Þeirra á meðal var Björgólfur Jóhannsson, fyrrum forstjóri Icelandair, sem tók við sem stjórnarformaður Cabo Verde Airlines.