Eignast stóran hlut í Nordic Visitor

Gunnar Páll Tryggvason er framkvæmdastjóri Alfa Framtak.

Gengið var frá kaupum Nordic Visitor á Iceland Travel í lok síðustu viku. Kaupverðið var 1,4 milljarðar króna og það er fjárfestingasjóðurinn Alfa Framtak sem kemur að kaupunum með Nordic Visitor.

Síðast þegar Icelandair seldi ferðaskrifstofur út úr samsteypunni þá fór félagið í samkeppni við kaupandann tveimur árum eftir að kaupin gengu í gegn. Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa Framtak, ræðir hér möguleikan á að stjórnendur Icelandair leiki sama leik á ný og hversu stóran hlut Alfa Framtak eignast í Nordic Visitor.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.