Erlendu flugfélögin fækka ferðunum í júní

Umferðin um Keflavíkurflugvöll eykst umtalsvert nú í júní en þó minna en útlit var fyrir. MYND: ISAVIA

Það er ekki aðeins Icelandair sem hefur tekið úr sölu stóran hluta af brottförum sínum frá Keflavíkurflugvelli nú í júní með stuttum fyrirvara.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.