Evrópskir ferðamenn farnir að bóka en lengri bið eftir þeim asísku

Frá Fosshótel í Reykjavík en það er eitt þeirra sem heyra undir Íslandshótel. MYND: FOSSHÓTEL

Íslandshótel eru stærsta hótelfyrirtæki landsins og í dag eru átta af ellefu hótelum þess á landsbyggðinni opin. Í Reykjavík er aðeins eitt opið en það er hið fjögurra stjörnu Grand Hótel.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.