Eyddu hlutfallslega minna í gistingu og veitingar

Um helmingur ferðamanna á Íslandi í maí kom frá Bandaríkjunum. Það gæti skýrt að hluta kortaveltuna í maí og skiptingu milli flokka.

Neysla ferðamanna í maí var óvenju mikil í maí. Mynd: Nicolas J Leclercq / Unsplash

Þeir ferðamenn sem dvöldu á landinu í maí eyddu að jafnaði mun meiru en venja er. Erlend kortavelta nam um 5,6 milljörðum króna í maí samkvæmt úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.