Fjórðungi fleiri ferðir bókaðar

Hjónin Kristín Björnsdóttir og Erling Aspelund stofnuðu Iceland Encounter árið 2009.

Stærsti kúnnahópur Iceland Encounter eru efnamiklir Bandaríkjamenn og nú í maí framkvæmdi ferðaskrifstofan nokkrar ferðir. Upp úr miðjum júní eykst straumurinn og júlí og ágúst líta vel út segir Erling Aspelund framkvæmdastjóri og meðeigandi Iceland Encounter.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.