Stærsti kúnnahópur Iceland Encounter eru efnamiklir Bandaríkjamenn og nú í maí framkvæmdi ferðaskrifstofan nokkrar ferðir. Upp úr miðjum júní eykst straumurinn og júlí og ágúst líta vel út segir Erling Aspelund framkvæmdastjóri og meðeigandi Iceland Encounter.