Frá þessum borgum komast ferðamenn beint til Íslands

Það munu þrjú flugfélög fljúga daglega frá New York til Keflavíkurflugvelli nú í júní. Þar á meðal United flugfélagið sem gerir út frá Newark flugvelli. MYND: UNITED AIRLINES

Þeir útlendingar sem eru áhugasamir um Íslandsferð nú í byrjun sumars geta valið á milli flugferða frá fjörutíu borgum í Evrópu og Norður-Ameríku nú í júní.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.