Fyrsta áætlunarferðin til Tenerife að baki

MYND: PLAY

Play fór jómfrúarferð sína til Standsted flugvallar í London á fimmtudaginn í síðustu viku og í gær var komið að fyrstu ferðinni til spænsku eyjunnar Tenerife. Samkvæmt upplýsingum frá Play þá voru um sex af hverjum tíu sætum skipuð farþegum á leiðinni til spænsku eyjunnar.

Á föstudaginn er svo komið að fyrstu ferð Play til Berlínar en félagið ætlar að fljúga sautján ferðir þangað í júlí eða litlu færri en Icelandair er með á sinni dagskrá.

Ekkert þýskt flugfélag býður upp á flug milli Íslands og Berlíanrþ