Gera upp við viðskiptavini og leita samninga við kröfuhafa

MYND: ARCTIC ADVENTURES

Stefnt er að því að Straumhvarf ehf., rekstrarfélag Arctic Adventures, fari úr greiðsluskjóli á þriðjudaginn í næstu viku. Þá verður ár liðið frá því að félagið fékk heimild til að nýta sér úrræði um tímabundið greiðsluskjól.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.