Hótelið við Hörpu ólíklega opnað í haust

Skjámynd af heimasíðu Marriott Edition

Nú í ársbyrjun var stefnt að opnun Marriott Edition hótelsins við Hörpu í vor. Ekki varð af því og í staðinn var horft til þess að taka þetta fyrsta fimm stjörnu hótel höfuðborgarinnar í notkun nú í september eða október.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.