Ísland einn af vinsælustu áfangastöðum heims hjá Hilton í N-Ameríku

„Styrkleiki okkar félags felst í fjölbreyttu vöruframboði og flóru af bæði innlendum og erlendum hótelvörumerkjum," segir Hildur Ómarsdóttir framkvæmdastjóri þróunar- og markaðsmála Icelandair hótelanna.

Hildur Ómarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar- og marksmála Icelandair hótelanna, svarar hér spurningum Túrista um samstarfið við Hilton, vinnu við að finna nýtt heiti á hótelkeðjuna og horfurnar næstu mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.