Íslandsflug Norwegian hefst á ný

Flugfloti Norwegian samanstendur í dag eingöngu af Boeing 737 þotum því félagið hefur losað sig undan leigusamningum á Boeing Dreamliner þotum. MYND: NORWEGIAN

Fyrir heimsfaraldur var Norwegian það flugfélag sem flutti flesta farþega milli Íslands og Spánar og eins hélt félagið úti áætlunarflugi hingað frá Ósló. Áður hafði félagið líka spreytt sig á Íslandsflugi frá Róm, London, Stokkhólmi og Bergen.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.