Lágt verð hjá Play hefur ekki áhrif fargjöld keppinautanna

Verðlagning á fargjöldum fimmtudagsins til London er með mjög mismunandi hætti.

Það er stutt í fyrstu ferð Play. MYND: PLAY

Fyrsta áætlunarflug Play er á dagskrá á fimmtudaginn og er ferðinni heitið til Stansted flugvallar í London. Þrjú önnur flugfélög bjóða upp á ferðir til bresku höfuðborgarinnar þennan sama dag.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.