Með 613 farþega til og frá Seattle

Frá Seattle. Mynd: Alex Mertz / Unsplash

Ein arðbærasta flugleiðin hjá Icelandair síðastliðinn áratug var áætlunarflug milli Íslands og bandarísku borgarinnar Seattle. Ferðirnar þangað hafa þó að mestu legið niðri í heimsfaraldrinum en í síðasta mánuði tók félagið upp þráðinn í flugi sínu til Seattle.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.