Ein arðbærasta flugleiðin hjá Icelandair síðastliðinn áratug var áætlunarflug milli Íslands og bandarísku borgarinnar Seattle. Ferðirnar þangað hafa þó að mestu legið niðri í heimsfaraldrinum en í síðasta mánuði tók félagið upp þráðinn í flugi sínu til Seattle.