Ríkið vill eignast hlut dótturfélags Loftleiða í Cabo Verde Airlines

Stjórnvöld á Grænhöfðaeyjum munu hafa uppi áform um að þjóðnýta flugfélagið Cabo Verde Airlines en það eru íslenskir fjárfestar, þar á meðal Icelandair Group, í gegnum dótturfélag Loftleiða, sem eiga 51 prósent hlut í flugfélaginu.

Spurður um þessa stöðu þá segir Erlendur Svavarsson, framkvæmdastjóri Cabo Verde Airlines, í svari til Túrista, að eftir því sem hann best viti þá sé þjóðnýting ekki til umræðu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.