Skipar sitt fólk í stjórnunarstöður

Jayne Hrdlicka tók óvænt við sem forstjóri Virgin Australia stuttu eftir að Bain Capital hafði eignast ástralska flugfélagið. Sá sjóður verður nú stærsti hluthafi Icelandair Group. Mynd: Virgin Australia

Flugfélagið Virgin Australia hefur ekki skilað hagnaði í mörg ár og fór félagið í greiðslustöðvun stuttu eftir að Covid-19 faraldurinn hófst í fyrra. Í kjölfarið var leitað tilboða í reksturinn. Meðal þeirra sem sýndu félaginu áhuga voru Indigo Partners sem lengi íhuguðu kaup á Wow Air.

Það var hins vegar fjárfestingastjóðurinn Bain Capital sem bauð best en í gærkvöld var tilkynnt að sá sjóður hefði gert samning um kaup á nýju hlutafé í Icelandair Group fyrir 8,1 milljarð króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.