Svona hafa sumarfargjöldin þróast hjá Play eftir áfangastöðum
Þota Play lenti í fyrsta sinn á Keflavíkurflugvelli í gær.
MYND: PLAY
Þegar vika var liðin frá því að Play hóf að selja farmiða, nánar tiltekið þann 26. maí, þá kostaði að jafnaði 13.494 krónur að fljúga með félaginu til Parísar í júlí og ágúst og 24.183 kr. til Tenerife.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Fyrir Covid-19 faraldurinn var Norwegian það flugfélag sem flaug flestum milli Íslands og Spánar. Félagið hélt líka á tímabili úti áætlunarferðum hingað frá London, Róm, Stokkhólmi og fleiri borgum en núna einskorðast umsvifin á Keflavíkurflugvelli við tvær brottfarir í viku til Óslóar. Og eftirspurnin eftir sætum í þessar fáu ferðir Norwegian hingað til lands er … Lesa meira
Fréttir
Segir bókanir á flugi til Íslands hafa náð hámarki
Bakslag í bókunum á flugi til landsins gæti skrifast á takmarkaða afkastagetu ferðaþjónustunnar.
Fréttir
Hætta við ferðir til Flórída
Icelandair verður eitt um flugið milli Íslands og Orlandó í vetur.
Fréttir
Tímamót hjá Túrista
Sístækkandi áskriftarhópur gerir Túrista kleift að efla útgáfuna til muna.
Fréttir
Töpuðu 30 þúsund krónum á hverjum farþega
Á veturna tapa flugfélög vanalega peningum og Play er þar engin undantekning.
Fréttir
Mun fleiri gistinætur en áður en miklu færri en fyrir Covid-19
Það var mikill bati í gistigeiranum í fyrra enda var árið 2020 „fordæmalaust".
Fréttir
Út í heim fyrir minna en 10 þúsund krónur
Ódýrt til útlanda fyrir þá sem geta lagt í hann í vikunni.
Fréttir
Fækka bandarísku áfangastöðunum um einn
Sumaráætlun Icelandair gerði upphaflega ráð fyrir áætlunarferðum til þrettán bandarískra flugvalla í tólf borgum. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð