Svona hafa sumarfargjöldin þróast hjá Play eftir áfangastöðum

Þota Play lenti í fyrsta sinn á Keflavíkurflugvelli í gær. MYND: PLAY

Þegar vika var liðin frá því að Play hóf að selja farmiða, nánar tiltekið þann 26. maí, þá kostaði að jafnaði 13.494 krónur að fljúga með félaginu til Parísar í júlí og ágúst og 24.183 kr. til Tenerife.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.